Gisting

cottageÞeir sem vilja losna við streitu og áreiti nútímans er boðið upp á gistingu á Höskuldsstöðum fyrir alla fjölskylduna í einum fegursta dal Íslands, Breiðdal á Austjörðum. Þar er boðið upp á heils árs hús með hjónaherbergi, snyrtingu, setustofu með tvöföldum sófa auk svefnlofts. Húsið er vel búið húsgögnum og flestum öðrum nútíma þægindum.

Opið allt árið.

 

cottage3 cottage2 cottage5
cottage6 cottage1 cottage8