Staðsetning

Við erum staðsett á Austurlandi, við Hringveginn, um 24 km norður af Breiðdalsvík. Við erum til taks allan ársins hring. Á veturnar verða ferðamenn sem vilja heimsækja okkur að gæta ferða sinna því aðalvegurinn getur verið lokaður frá norðri. Ef sú er raunin er besta lausnin að beygja inn á 92 veginn hjá Egilsstöðum og 30 km síðar taka 96 veginn niður að strönd til Breiðdalsvíkur. 

Höskuldsstaðir, 760 Breiðdalsvík